#daguríslenskrartungu

Íslenskan er hafsjór

Fjöldi fallegra og fjölbreytilegra íslenskra mannanafna tengist hafi og sjóferðum án þess að við gefum því alltaf gaum. Íslenskan er hafsjór af forvitnilegum tengingum og það getur verið skemmtilegt að velta fyrir sér uppruna eigin nafns og annarra. Ætli sum sjávarheiti séu beinlínis í tísku?

Kafaðu dýpra.

Miðaðu út nafn

Finndu nafnið sem passar við lýsinguna

Íslensk mannanöfn

Nöfn fólks eiga sér ýmiss konar rætur. Sum lýsa upphaflega eiginleikum, önnur vísa í náttúrufyrirbrigði, sum berast úr öðrum tungumálum. Hér eru nokkur dæmi um íslensk nöfn með tengsl við haf og sjóferðir.

Nafnaflóð

Helsta heimild: Nöfn Íslendinga. Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni, Forlagið, 2. útg. 2011.

Tölur úr þjóðskrá miðast við 1.1.2023.