Atvinnuumsókn
Störf í boði hjá Brimi
Brim leggur áherslu á að innan fyrirtækisins starfi hæft og traust starfsfólk sem af fagmennsku og ábyrgð tryggir sjálfbæra nýtingu og hagkvæmni í umgengni við auðlindina.
Skrunaðu
1 starf í boði
Heiti
Tegund
Staðsetning
Vélstjóri óskast til starfa á ísfisktogara hjá Brim hf
Brim hf, leitar eftir jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi í starf vélstjóra á ísfisktogara félagsins sem gerður er út frá Reykjavík. Unnið er í róðrakerfi.
Reykjavík
Almenn
umsókn
Almennar umsóknir eru geymdar í kerfum Brims í sex mánuði en að þeim tíma loknum er þeim eytt.