Atvinnuumsókn
Störf í boði hjá Brimi
Brim leggur áherslu á að innan fyrirtækisins starfi hæft og traust starfsfólk sem af fagmennsku og ábyrgð tryggir sjálfbæra nýtingu og hagkvæmni í umgengni við auðlindina.
Skrunaðu


1 starf í boði
Heiti
Tegund
Staðsetning
Almennur starfsmaður óskast í fiskimjölsverksmiðju Brims á Akranesi
Brim óskar eftir að ráða öflugan og ábyrgan starfsmann til framtíðarstarfa í Fiskimjölsverksmiðju félagsins á Akranesi. Starfið felur í sér dagvinnu í fiskimjölsverksmiðju, auk þess að standa vaktir á vertíðum.
Akranes

Almenn
umsókn
Almennar umsóknir eru geymdar í kerfum Brims í sex mánuði en að þeim tíma loknum er þeim eytt.