Fréttir20 mar 2025
Árs- og sjálfbærniskýrsla Brims er komin út

Árs- og sjálfbærniskýrsla Brims er komin út. Áttunda árið í röð gerir Brim grein fyrir ófjárhagslegum þáttum starfsemi sinnar á ítarlegan hátt, en skýrslan fjallar um starfsemi félagsins og áhrif á umhverfi og samfélag, auk þess sem farið er yfir ársreikning félagsins.