Afurðir / Grálúða

Grálúða

Reinhard hippoglossoides

Grálúða er stór flatfiskur og getur náð allt að 1,2 m lengd. Grálúða líkist lúðu í vextinum og hún er dökkgrá á báðum hliðum ólíkt öðrum flatfiskum sem eru ljósir á annarri hliðinni og dökkir á þeirri hlið sem upp snýr.  Hægri hliðin snýr upp og er vinstra augað á hausröndinni. Hún er með stóran kjaft og beittar tennur, enda mikill ránfiskur. Fæða grálúðunnar er allskonar fiskar, t.d. loðna, en auk þess étur hún rækju, smokkfisk o.fl. Grálúða verður kynþroska 9 – 12 ára gömul. Grálúðan lifir á 250-1600 m dýpi í mjög köldum sjó, oft undir frostmarki. Hún er botnfiskur á leirbotni en flækist þó einnig mikið upp um sjó. Hún virðist vera sú flatfisktegund sem hvað minnst er háð botnlínu.

Samband við söludeild
Sjófryst
  • Hausar, stærðarfl. 300 g- | 300-500 g | 500 g+
  • H/G án sporðs, stærðarfl. 0,5-1 kg | 1-2 kg | 2-3 kg | 3 kg+,
  • W/R, stærðarfl. 400-600 g | 600-900 g
  • Sporður, ófl.
Umbúðir

2x13 kg

Ferskt
empty

Ekki í boði

Landfryst
empty

Ekki í boði

Næringargildi

Næringargildi í 100 g

  • kj717
  • kcal172
  • prótein14,1
  • fita12,9
  • kolvetni0
  • trefjar0

Fiskimið

Veiðitímabil

Allt árið

Fiskimið

Norðurvestur af landinu og úti fyrir Austurlandi.